Hjálp hefur borist
Vííí
Mæja kom í heimsókn og hefur bjargað okkur enn á ný, við höfðum nefnilega lent í bobba varðandi að færa inn færslur á bloggið okkar og þar af leiðandi ekki getað skrifað neinn fróðleik ykkur til bóta.
Nú breytist... vei vei
Fróðleiksmoli dagsins...
,,Töff fólk slefar"
þessu komst Helga að er hún var að kenna mér að flauta með fingrunum og visst magn af munnvatni var leyst úr læðingi við þessar æfingar. þar sem Helga er svo gífurlega töff manneskja þá hlýtur það að vera þannig að töff fólk slefi.. er það ekki??
Ég get ekki flautað með fingrunum, þrátt fyrir góða kennslu, ég frussa bara og slefa um leið... en það er allt í lagi, því það er töff að slefa
Bið ykkur vel að lifa
Birta síslefandi
(Austan 3 m/s,-5 gráður, glampandi sól og snjór yfir öllu)
Mæja kom í heimsókn og hefur bjargað okkur enn á ný, við höfðum nefnilega lent í bobba varðandi að færa inn færslur á bloggið okkar og þar af leiðandi ekki getað skrifað neinn fróðleik ykkur til bóta.
Nú breytist... vei vei
Fróðleiksmoli dagsins...
,,Töff fólk slefar"
þessu komst Helga að er hún var að kenna mér að flauta með fingrunum og visst magn af munnvatni var leyst úr læðingi við þessar æfingar. þar sem Helga er svo gífurlega töff manneskja þá hlýtur það að vera þannig að töff fólk slefi.. er það ekki??
Ég get ekki flautað með fingrunum, þrátt fyrir góða kennslu, ég frussa bara og slefa um leið... en það er allt í lagi, því það er töff að slefa
Bið ykkur vel að lifa
Birta síslefandi
(Austan 3 m/s,-5 gráður, glampandi sól og snjór yfir öllu)
<< Home