Stutt í próf
Sælt veri fólkið
Við Helga og Einar Kári erum ekkert búin að gera í dag, og vera í sófanum og stólunum til skiptis annað hvort sitjandi, liggjandi eða hálfliggjandi, þetta er ekki falleg sjón. það er byrjað að dimma aftur og við erum nú ekki búin að afreka mikið, ekki neitt.
Helga situr með glósurnar sínar í fanginu til þess að friða samviskuna en ég veit betur og er með ekkert í höndunum, nenni ekki að blekkja mig á því að halda að ég læri eitthvað í dag.
Helga, Einar og Bjarni kynntust nýjum manni í gær, sem var sofandi, og Bjarni fékk aðeins að lána símann hans til þess að heyra í systur sinni.... Hún er í Boston, hún sagði allt gott.
Þangað til næst
(austan 7 m/sek, -1 gráða, kalt og ljótt veður)
Við Helga og Einar Kári erum ekkert búin að gera í dag, og vera í sófanum og stólunum til skiptis annað hvort sitjandi, liggjandi eða hálfliggjandi, þetta er ekki falleg sjón. það er byrjað að dimma aftur og við erum nú ekki búin að afreka mikið, ekki neitt.
Helga situr með glósurnar sínar í fanginu til þess að friða samviskuna en ég veit betur og er með ekkert í höndunum, nenni ekki að blekkja mig á því að halda að ég læri eitthvað í dag.
Helga, Einar og Bjarni kynntust nýjum manni í gær, sem var sofandi, og Bjarni fékk aðeins að lána símann hans til þess að heyra í systur sinni.... Hún er í Boston, hún sagði allt gott.
Þangað til næst
(austan 7 m/sek, -1 gráða, kalt og ljótt veður)
<< Home