fimmtudagur, október 19, 2006

Blind blekaðar

Gott kvöld góðir hálsar...

Nú er búið að setja á flöskur... og þær voru nokkuð margar eða um 40 stykki plús ein tveggja lítra!! Nokkuð gott
Vorum ánægðar með dagverkið og eftir kannski rúmlega viku eða aðeins meira þá verður góður gleðskapur, kannski jafnvel líka opnun, opinber, á heimasíðuna.

En sitjum nú hér að drykkju, og nokkur eru komin fram úr öðrum á því sviði, en gaman verður að vita hvernig kvöldið endar. Það er bara greinilegt hverjir eru búnir með próf og hverjir ekki....

En þangað til síðar
Kveðja Birta og Helga

(Logn, nánast heiðskýrt, -1 celsíus)