laugardagur, desember 23, 2006

Loksins er ég...

Loksins er ég....
..Búin að kaupa allar jólagjafir (ég vandaði mig lítið)
..komin hein úr Reykjavíkinni, var að vinna
..búin að fá mér 3 bjóra og ætla ekki að hætta þar því ég á þá skilið
..leita að borði fyrir mömmu í IKEA sem ég vissi ekki hvernig leit út, en síðan var það ekki til í réttum lit
..búin að ákveða hvað ég ætla að gera um áramótin: almenn ofurölvun
..búin að pakka inn gjöfunum
..búin með 4 bjóra og er ekki enn hætt
..búin að plana DK ferð í mars til að hitta Evu Lind og Ragga
..búin að koma mér í jólaskap
..búin að blogga í dag

Til hamingju með jólin
Birta afreksmanneskja
(ANA 3 m/sek, 4 gráður, ekki jólaveður)