laugardagur, desember 16, 2006

Hugsa minn gang..

Góðan dag (ef góðan skyldi kalla)

ég er komin að tímamótum í lífi mínu, ég held að ég sé að verða/orðin nörd.
Það er eitthvað sem segir mér að ég sé aðeins að missa kúlið þar sem ég sit EIN í tölvustofu skólans á laugardagsMORGNI og er að læra í dýrafræði hryggleysingja... (já gott fólk það eru ormar og fleira ógeð).
Það leiðinlega er að til þess að læra í dag hafnaði ég skemmtun í gær...

Mér finnst ég vera óhrein...

Birta farin yfir til óvinarins
(Austan 2 m/sek, -10 gráður)